4
fyrir20
mínAuðvelt
erfiðleikastigTil fróðleiks
Uppskrift eftir Berglind Hreiðarsdóttir & Hermann Hermannsson (IG profile @gotterioggersemar)
Innihald
400 g spaghetti
500 g risarækjur
5 msk. kóríanderpestó frá Sacla
2 rifin hvítlauksrif
Ólífuolía
Salt og pipar
Ristaðar furuhnetur
Parmesan ostur
Fersk basilíka
Aðferð
1 Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
2 Steikið á meðan hvítlaukinn við vægan hita upp úr ólífuolíu ásamt rækjunum, saltið og piprið eftir smekk.
3 Látið vatnið renna vel af spaghettíinu og hellið því þá saman við rækjurnar á pönnunni og hrærið kóríanderpestó vel saman við.
4 Berið fram með góðu brauði, stráið furuhnetum, basilíku og rífið parmesan ost yfir.
Aðferð
1 Sjóðið spaghetti samkvæmt leiðbeiningum á pakka.
2 Steikið á meðan hvítlaukinn við vægan hita upp úr ólífuolíu ásamt rækjunum, saltið og piprið eftir smekk.
3 Látið vatnið renna vel af spaghettíinu og hellið því þá saman við rækjurnar á pönnunni og hrærið kóríanderpestó vel saman við.
4 Berið fram með góðu brauði, stráið furuhnetum, basilíku og rífið parmesan ost yfir.
Vættu matarlyst þína með okkar
Pestói
-
Pestó pizza með avocado, klettasalati og bláberjum
-
Sumarlegar kjötsamlokur með spicy pestói
-
Brauðbollur með rauðu pestói, ólífum og rifnum osti