 
           
            4
fyrir 
            25
mín 
            Meðal
erfiðleikastigTil fróðleiks
 Uppskrift eftir Gulur, rauður, grænn og salt (IG profile @gulurraudurgraennogsalt)
Innihald
300g Rigatoni pasta
1 krukka Sacla vegan græn pestó
1 krukka Sacla sólþurrkaðir tómatar
1 dl svartar ólífur
1 dl grænar fylltar ólífur
Kokkteiltómatar eftir smekk
Fersk basilika
Salt og pipar
Aðferð
1 Byrjið á því að setja vatn í stóran pott og saltið vel. Hitið að suðu og bætið þá Rigatoni pastanu út í vatnið. Sjóðið í 13 mín. Í lokin takið þið frá 1 dl af pastavatni og setjið til hliðar.
2 Skerið ólífurnar í sneiðar og sólþurrkuðu tómatana í bita
3 Hellið vatninu af pastanu og setjið í stóra skál. Setjið pestóið yfir pastað og veltið pastanu saman við.
4 Bætið sólþurrkuðum tómötum og ólífum saman við, setjið kokkteiltómata yfir ásamt ferskri basiliku.

Aðferð
1 Byrjið á því að setja vatn í stóran pott og saltið vel. Hitið að suðu og bætið þá Rigatoni pastanu út í vatnið. Sjóðið í 13 mín. Í lokin takið þið frá 1 dl af pastavatni og setjið til hliðar.
2 Skerið ólífurnar í sneiðar og sólþurrkuðu tómatana í bita
3 Hellið vatninu af pastanu og setjið í stóra skál. Setjið pestóið yfir pastað og veltið pastanu saman við.
4 Bætið sólþurrkuðum tómötum og ólífum saman við, setjið kokkteiltómata yfir ásamt ferskri basiliku.
 
    Vættu matarlyst þína með okkar
Vegan
- 
			           Pestó kartöflusalat
- 
			           Ofnbakað pasta með rauðu pestói
- 
			           Fljótlegt spagetti bolognese

 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	 
	