Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

10

mín

Meðal

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)

Innihald

350 gr pasta
3 hvítlauksrif
1/2-1 rauð paprika
1/2 krukka svartar ólífur
1/2 meðalstór haus brokkolí
1/2 dl næringarger
1 krukka rautt pestó úr vegan línunni hjá Sacla Italia
750 ml grænmetissoð / 750 ml vatn + 2 grænmetisteningar hitað saman
2-3 lúkur af vegan rifnum osti (má sleppa)