4
fyrir10
mínMeðal
erfiðleikastigTil fróðleiks
Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)
Innihald
350 gr pasta
3 hvítlauksrif
1/2-1 rauð paprika
1/2 krukka svartar ólífur
1/2 meðalstór haus brokkolí
1/2 dl næringarger
1 krukka rautt pestó úr vegan línunni hjá Sacla Italia
750 ml grænmetissoð / 750 ml vatn + 2 grænmetisteningar hitað saman
2-3 lúkur af vegan rifnum osti (má sleppa)
Aðferð
1 Hitið ofninn í 200°C.
2 Byrjið á því að setja vatn og grænmetisteninga í pott og hita þar til suðan kemur upp. Hrærið aðeins í og slökkvið undir um leið og fer að sjóða.
3 Skerið allt grænmeti og ólífur niður og saxið hvítlaukinn.
4 Setjið allt hráefni, nema ostinn, í eldfast mót og blandið því vel saman.
5 Setjið álpappír yfir mótið og eldið í ofninum í 30 mínútur, takið síðan álpappírinn af og setjið ostinn yfir og bakið í 15 mínútur í viðbót.
6 Þegar ég tek réttinn úr ofninum finnst mér best að hræra öllu vel saman og blanda ostinum við réttinn sjálfan en það þarf ekki að gera það.
Aðferð
1 Hitið ofninn í 200°C.
2 Byrjið á því að setja vatn og grænmetisteninga í pott og hita þar til suðan kemur upp. Hrærið aðeins í og slökkvið undir um leið og fer að sjóða.
3 Skerið allt grænmeti og ólífur niður og saxið hvítlaukinn.
4 Setjið allt hráefni, nema ostinn, í eldfast mót og blandið því vel saman.
5 Setjið álpappír yfir mótið og eldið í ofninum í 30 mínútur, takið síðan álpappírinn af og setjið ostinn yfir og bakið í 15 mínútur í viðbót.
6 Þegar ég tek réttinn úr ofninum finnst mér best að hræra öllu vel saman og blanda ostinum við réttinn sjálfan en það þarf ekki að gera það.
Vættu matarlyst þína með okkar
Vegan
-
Pestó kartöflusalat
-
Fljótlegt spagetti bolognese