Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

4

fyrir

90

mín

Meðal

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)

Innihald

8-9 lasagna plötur
1-2 dl vegan ostur (má sleppa)
Hvít sósa
1 krukka VEGAN CH**SE sósan frá Saclà Italia
100 gr tófú
2-3 dl eða sirka 2 lúkur af spínati
1 tsk hvítlauksduft
1 tsk laukduft
2 msk þurrkurð steinselja
Fylling
1 dl linsubaunir
1 sveppakraftur
2-3 hvítlauksgeirar
1/2 kúrbítur
1/2 laukur
2-3 gulrætur
2-3 sellerístangir
2 msk ítalskar juritr (t.d. oreganó, basil og smá tímían blandað saman)
1 teningur grænmetiskraftur
Salt og pipar
2 krúkkur Vegan Bolognese sósa frá Sacla
1-2 dl vatn