Finndu þínar vörur hér!

Finndu vörur þínar hér!

2

fyrir

30

mín

Auðvelt

erfiðleikastig

Til fróðleiks

Uppskrift eftir Helga María & Júlía Sif (IG profile @veganistur.is)

Innihald

3 msk olífuolía
1 laukur
2 hvítlauksgeirar
Salt og pipar
½ msk oreganó
½ msk þurrkuð steinselja
1 tsk laukduft
1 ferna maukaðir tómatar (tómat passata) 400 ml
1 krukka grillaðar paprikur frá Saclà
1,5 lítrar vatn
2 grænmetisteningar (4 msk grænmetiskraftur)
½ krukka rauða Vegan pestóið frá Saclà (sirka ½ dl)